Aðstaða og tækjabúnaður

Image

Aðstaða og tækjabúnaður

Próteinrannsóknasetur hefur yfir að ráða víðtækum tækjabúnaði til framleiðslu, greininga og geymslu á próteinum og öðrum lífsameindum.

Aðstaða er til að tjá prótein í örveru eða heilkjörnungafrumum í miklu magni og hreinsun lífsameinda er möguleg á vökvaþrýstiskiljum (FPLC og HPLC).

Hægt er að framkvæma viðamiklar greiningar á byggingu og eiginleikum próteina og kjarnsýra þ.á.m. hreinleika, hringskautun, bindisækni, stöðugleika, ljósgleypni og flúrljómun, virknimælingar, og margt fleira. 

 

Tæki og aðferðafræði

Hér þarf texta

Hér þarf texta

Hér þarf texta

Hér þarf texta

Hér þarf texta